Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði

Klettur - sala og þjónusta ehf Klettagarðar 8-10, 104 Reykjavík


Óskum eftir að ráða og vanan dekkjamann á hjólbarðaverkstæði fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

 

Hæfniskröfur

  • Reynsla af vinnu á hjólbarðaverkstæði er skilyrði
  • Nákvæmni og öguð vinnubrögð
  • Stundvísi, snyrtimennska og þjónustulund

 Óskað er eftir ferilskrá eða stuttu yfirliti um starfsreynslu.


Klettur er leiðandi í þjónustu og sölu vörubíla, vinnuvéla og tækja. Hjá Kletti vinna yfir 90 manns við þjónustu og sölu á meðal annars Scania og Caterpillar tækjum og vélum, IR loftpressum og Goodyear hjólbörðum.
Gildi Kletts eru heiðarleiki, fagmennska, liðsheild og staðfesta.

Auglýsing stofnuð:

26.04.2019

Staðsetning:

Klettagarðar 8-10, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Tímabundið


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi