Grafískur hönnuður / Hreyfihönnuður

KIWI Skeifan 17, 108 Reykjavík


Ert þú snillingurinn sem KIWI leitar að? 

KIWI er ört vaxandi stafræn auglýsingastofa og með auknum umsvifum þá leitar KIWI að grafískum hreyfihönnuði sem smellpassar inn í teymið okkar. 

 

Starfið felur í sér fjölbreytt og skemmtileg auglýsingaverkefni. 

 • Hönnun á auglýsingum
 • Hönnun markaðsefnis fyrir samfélagsmiðla
 • Þátttaka í markaðssetningu, hugmyndavinnu og gerð markaðsefnis.


Reynsla af því að vinna með: 

 • Illustrator
 • After effects
 • Photoshop
 • HTML5 

 

Hæfniskröfur og eiginleikar 

 • Reynsla og menntun í grafískri hreyfihönnun
 • Gott ef viðkomandi hafi reynslu af hönnun fyrir prent eða umbúðahönnun.
 • Áhugi á markaðssetningu
 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Jákvætt hugarfar
Auglýsing stofnuð:

26.02.2019

Staðsetning:

Skeifan 17, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Sérfræðistörf Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi