Starfsfólk í gestamóttöku.

Keahotels ehf Hverfisgata 103, 101 Reykjavík


Keahótel ehf óska eftir að ráða starfsfólk í fullt starf/hluta starf í gestamóttöku  á Hótel Skuggi. 

 

Um er að ræða framtíðarstörf. 

Bæði dagvakt og kvölðvakt eru í boði.

Starfssvið er m.a.; Bókanir, innritun, upplýsingagjöf, reikningagerð, afgreiðsla ofl. 

Unnið er á 2-2-3 vöktum frá kl 07:30-19:30 og 19:30-23:30

Við óskum eftir starfskrafti sem hefur:

 

Ríka þjónustulund ,

Góða samskiptahæfni ,

Mjög góða íslensku- og enskukunnáttu í töluðu og rituðu máli ,

Góða almenna tölvukunnáttu ,

Þekking á Navision kostur ,

Sjálfstæði og metnaður til að skila góðu starfi ,

Reynsla af þjónustustörfum / störfum í ferðaþjónustu æskileg.

 

Umsóknarfrestur:

19.08.2019

Auglýsing stofnuð:

12.08.2019

Staðsetning:

Hverfisgata 103, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi