Eldhús Stjórnandi / Kitchen Manager

Kantína Geysir , 801 Selfoss


Við viljum ráða stjórnanda yfir veitingastaðnum Kantínu. 

Kantína er vinsæll skyndibita veitingastaður á Geysi í Haukadal sem er í um 1,5 tíma aksturs fjarlægð frá Reykjavík. Kantína býður upp á fjölbreyttan skyndibita, kaldar samlokur, salöt og margt fleira.

Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af rekstri veitingastaða en fyrst og fremst erum við að leita að öflugum stjórnanda sem heldur góðu skipulagi í eldhúsinu. 

Staðan felur í sér:

  • Mannaforráð yfir 20 starfsmönnum
  • Skipulag eldhússins
  • Innkaup og birgðastýring eldhúss
  • Þjálfun og ráðning starfsfólks

Þessi staða er laus og við viljum ráða sem fyrst.

Niðurgreitt húsnæði kemur til greina.

______________________________________________________

The position of Kitchen Manager is available in Kantína.

Kantína is a popular restaurant in Geysir. 1,5 hours driving distance from Reykjavík. Kantína offers diverse fast food options, cold sandwiches, salads and etc.

Experience in running a restaurant is needed but most importantly we are looking for a leader who can lead the kitchen and organize it as well.

The position involves:

  • Managing over 20 employees
  • Organizing the kitchen
  • Kitchen stock and purchasing management
  • Training and hiring staff

The position is available now and we want to hire as soon as possible.

Subsidized housing can be provided.

 

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Geysir , 801 Selfoss

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi