Caffe Adesso
Caffe Adesso

Kaffibarþjónar Fullt starf

Elskar þú gott kaffi? Við líka!

Caffe Adesso auglýsir eftir kaffibarþjónum ,í fullt starf á kaffihús okkar í Smáralindi


Leitum að kraftmiklum, jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum sem hafa brennandi ástríðu fyrir kaffi og áhuga á sölu og góðri þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skynjar þarfir viðskiptavina og bregst við
  • Tekur þátt í þjálfun nýrra samstarfsfélaga með hvatningu og uppbyggjandi endurgjöf
  • Stuðlar að jákvæðu andrúmslofti
  • Veitir viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu
  • Fylgir verklagsreglum Caffe Adesso varðandi öryggi og hreinlæti
  • Framreiðir drykki og matvæli í samræmi við uppskriftir og gæðaviðmið
  • Vinnur vel í teymi
  • Stundvísi
  • Hjalpa að undirbua fyrir opnum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Engin fyrri reynsla nauðsynleg
Auglýsing birt11. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Þjónn
Starfsgreinar
Starfsmerkingar