Laugarvörður í Grafarvogslaug

ITR Borgartún 12-14, 105 Reykjavík


Starfsmaður íþróttamannvirkis/laugarvörður óskast sem fyrst í Grafarvogslaug. Um er að ræða tvö störf, annars vegar fullt starf og hins vegar 50% starf.  Vinsamlegast takið fram í umsókninni um hvort starfið er sótt.

 

Starfssvið

 • Afgreiðsla
 • Baðvarsla
 • Laugarvarsla
 • Þrif og frágangur
 • Samskipti við viðksiptavini
 • Og önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Æskilegt er að viðkomandi sé orðin 20 ára.
 • Íslenska skilyrði.
 • Hreint sakavottorð skilyrði.
 • Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
 • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

Starfið heyrir undir Íþrótta-og tómstundasvið Reykjavíkurborgar.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafn Þór Jörgensson í tölvupósti hrafn@itr.is

Auglýsing stofnuð:

09.08.2019

Staðsetning:

Borgartún 12-14, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi