Bókari

Íslensk fjárfesting Laugavegur 182, 105 Reykjavík


Íslensk fjárfesting auglýsir eftir starfsmanni í bókhald og tengd verkefni. Um er að ræða 50-100% starf. 

Starfssvið: 

  • Færsla bókhalds og reikningagerð
  • Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör
  • Gagnaskil til skattyfirvalda og lífeyrissjóða
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur: 

  • Góð reynsla og þekking á bókhaldi er nauðsynleg
  • Kunnátta á Navision er æskileg
  • Góð færni í Excel og almenn tölvufærni
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund

Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

Umsóknir og ferilskrár óskast sendar á ráðningarkerfi Alfreðs. 

Umsóknarfrestur:

01.08.2019

Auglýsing stofnuð:

02.07.2019

Staðsetning:

Laugavegur 182, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi