Borgarnes - Bréfberi óskast í sumarafleysingu

Íslandspóstur Brúartorg 4, 310 Borgarnes


Pósturinn leitar að kraftmiklum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstakling í útburð í sumar.

Hressandi útivera og við leitum eftir einstaklingi í 60% starf. Vinnutíminn byrjar klukkan átta á morgnana. Dreifing fer fram í Borgarnesi.

Um er að ræða sumarstarf frá byrjun júní fram í miðjan ágúst, tímabil er umsemjanlegt.

Umsóknarfrestur er opinn. Tekið er á móti umsóknum á umsóknarvef Póstsins, www.postur.is. 

Pósturinn er með Jafnlaunavottun og hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir: G. Hulda Waage í netfangi  gudrunhw@postur.is.

Auglýsing stofnuð:

14.03.2019

Staðsetning:

Brúartorg 4, 310 Borgarnes

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi