Kanntu ref að þeyta? :)

Ísbúð Huppu Garðatorg 6, 210 Garðabær


Við óskum eftir að bæta við okkur starfsfólki í fullt starf í verslun okkar á Garðatorgi, Í Spönginni og í Kringlunni. 

Íslenskumælalandi skilyrði.

Vinnutími :

Spöng og Garðatorg : 12-18 aðrahverja viku og 18-23:30 vikuna á móti. Möguleiki á helgarvinnu ef þess er óskað. 

Kringlan : 10-16/18 virka dag. Möguleiki á helgarvinnu ef þess er óskað. 

Viðkomandi þarf að vera opinn, með góða færni í mannlegum samskiptum, með góða þjónustulund og geta sýnt frumkvæði í starfi. 

Ísbúð Huppu er ört vaxandi fjölskyldufyrirtæki með fimm útibú, fjögur á höfuðborgarsvæðinu og eitt á Selfossi. 

Starfið er afgreiðslustarf.

Starfssvið

  • Starfsmaður sér um afgreiðslu og þrif í verslun.
  • Starfsmaður sér um pantanir.
  • Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu við viðskiptavini.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum.
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.

Hægt er senda póst á umsoknhuppa@gmail.com ef þú óskar eftir nánari upplýsingum um starfið. 

Auglýsing stofnuð:

04.01.2019

Staðsetning:

Garðatorg 6, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi