Viðskiptastjóri verslana

ISAVIA Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær


Isavia óskar eftir að ráða metnaðarfullan viðskiptastjóra fyrir verslanir á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru þjónusta og samskipti við verslunaraðila, eftirlit og greiningar á rekstrar- og þjónustuárangri og innleiðing á söluhvetjandi verkefnum, úrbótaverkefnum og verslunarstefnu.

Hæfniskröfur

  • Háskólapróf sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, frumkvæði og metnaður
  • Reynsla af gerð áætlana og úrvinnslu gagna
  • Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og lausnaúrræði
  • Reynsla á sviði verslunarreksturs er kostur

Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskiptadeildar, á netfanginu: gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is

Umsóknarfrestur er til og með 17. júní nk.

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur:

17.06.2019

Auglýsing stofnuð:

29.05.2019

Staðsetning:

Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi