ISAVIA Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfið felur í sér daglega verkstjórn á starfssemi flugvallarþjónustu. Eftirlit og viðhald á flugvallarmannvirkjum og tækjum. Sinna flugverndar, björgunar og slökkviþjónustu. Umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna. Umsækjandi þarf að vera heilsuhraustur og kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis.
Hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson flugvallarstjóri, ingolfur.gissurarson@isavia.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. desember nk.
Starfsstöð: Reykjavík
16.12.2018
Auglýsing stofnuð:29.11.2018
Staðsetning:Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund:Fullt starf