Umsjónarmaður flugupplýsingakerfa

ISAVIA Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær


Isavia óskar eftir að ráða umsjónarmaður flugupplýsingakerfa sem er hluti af teymi sem sér um daglegan rekstur flugupplýsingakerfis Isavia (AODB). Kerfið samanstendur m.a. af Flight information display system (FIDS), Billing system, Resource managment system (RMS), PRM og Bussing.

Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af störfum á flugvelli er kostur
  • Góð tækni- og tölvukunnátta er skilyrði
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli

Nánari upplýsingar veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýslu, saevar.gardarsson@isavia.is

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk.

Umsóknarfrestur:

20.01.2019

Auglýsing stofnuð:

09.01.2019

Staðsetning:

Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi