Launafulltrúi - tímabundið starf

ISAVIA Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær


Isavia óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhugasaman launafulltrúa til að sjá um launavinnslu og ýmis starfsmannatengd mál.Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf í fjölbreyttu og alþjóðlegu umhverfi. Um tímabundið starf vegna fæðingarorlofs er að ræða.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af launavinnslu er æskileg
  • Þekking og reynsla af tímaskráningarkerfi er æskileg
  • Færni í Excel og Word ásamt góðri þekkingu á helstu tölvuforrit
  • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
  • Góða samskiptahæfileika með góða og örugga framkomu

Upplýsingar um starfið veitir Róberta Maloney deildarstjóri kjaramála í netfangi roberta.maloney@isavia.is

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk.

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur:

17.02.2019

Auglýsing stofnuð:

30.01.2019

Staðsetning:

Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Tímabundið


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi