Aðstoðarmaður í flugturn í Keflavík

ISAVIA Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær


Isavia óskar eftir að ráða aðstoðarmann í flugturn á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru miðlun flugheimilda til flugmanna, vöktun og úrvinnsla skeyta í flugstjórnarkerfi. Skráning í gagnagrunna, tölfræði og önnur verkefni frá stjórnendum.

Hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur
  • Mjög góð enskukunnátta  (lágmark ICAO level 4)
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Reglusemi og snyrtimennska

 

Umsóknarfrestur er til og með 24. mars og eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Isavia.

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur:

24.03.2019

Auglýsing stofnuð:

12.03.2019

Staðsetning:

Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Sérfræðistörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi