Bókari

Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík


Byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða reyndan bókara í fullt starf

 

Helstu verkefni

 • Færsla bókhalds
 • Aðstoð við launavinnslu
 • Afstemmingar
 • Vsk uppgjör
 • Verkbókhald

 

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Viðskiptafræðimenntun, viðurkenndur bókari eða önnur menntun sem nýtist í starfi
 • Reynsla af bókhaldi
 • Reynsla af DK kostur
 • Reynsla af launavinnslu kostur
 • Góð Excel kunnátta
 • Samviskusemi og nákvæmni
 • Metnaður til að ná árangri í starfi

Aðrar upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Henni þarf að fylgja starfsferilskrá.

Umsóknarfrestur:

25.03.2019

Auglýsing stofnuð:

12.03.2019

Staðsetning:

Síðumúli 5, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi