Öflugur liðsmaður í Kaffiþjónustu Innnes

Innnes Fossaleynir 19-23, 112 Reykjavík


Öflugur liðsmaður óskast í Kaffiþjónustu Innnes
 
Okkur vantar kröftugan og þjónustulipran einstakling í Kaffiþjónustu Innnes ehf.

Kaffiþjónusta Innnes selur vörur tengdar þjónustusamningum kaffi- og vatnsvéla.

 Um er að ræða sölu og þjónustu til viðskiptavina sem sinnt er með heimsókn og afhendingu á vörum til viðskiptavina.

Sölu er sinnt á sendibíl þar sem vara er afgreidd beint til viðskiptavina. 


Hæfniskröfur:

  • Sölu- og þjónustumetnaður
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott heilsufar
  • Bílpróf

 
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Reyklaust umhverfi.
 
Umsóknum skal skilað í tölvupósti á netfangið jz@innnes.is
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhannes Zophoníasson í síma 693 8587.

Umsóknarfrestur:

17.02.2019

Auglýsing stofnuð:

05.02.2019

Staðsetning:

Fossaleynir 19-23, 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi