Afgreiðsla í verslun

Innigarðar ehf. Hraunbær 117, 110 Reykjavík


Innigarðar er lítil og falleg sérverslun fyrir áhugafólk um ræktun. 

Framtíðarstarf
Við leitum að áhugasömum starfsmanni í fullt starf.
Ráðning verður fljótlega eftir páska

Ef þú ert stundvís, hefur drifkraft og áhuga á að
tileinka þér nýja hluti, hefur gaman af samskiptum við 
menn og dýr þá sendu okkur umsókn. 

Helstu verkefni
Um er að ræða afgreiðslu í verslun og pantana úr netsölu,
ráðgjöf til viðskiptavina,uppstillingar og létt þrif í versluninni, vörumöttöka inn á lager og annað sem til fellur. 

Vinnutími er frá 10-18 virka daga og
tvo laugardaga í mánuði milli  kl. 11-16. 

Hæfniskröfur
Reynsla af afgreiðslu og móttöku er ækileg, svo og almenn
tölvuþekking.
Hreint sakavottorð er skilyrði.

Starfsmaður verður að tala og skrifa Íslensku, ensku kunnátta
er mjög æskilega ,önnur tungumál kostur.

  

 

 

Umsóknarfrestur:

23.04.2019

Auglýsing stofnuð:

13.04.2019

Staðsetning:

Hraunbær 117, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi