Ráðgjafi

Þín ráðgjöf ehf. Vegmúli 2, 108 Reykjavík


Þín ráðgjöf ehf. leitar að skipulögðum og kraftmiklum einstakling til starfa hjá fyrirtækinu. Starfið felur í sér þarfagreiningu viðskiptavina, ráðgjöf, sölu og eftirfylgni. Mikilvægt er að viðkomandi vinni vel í hóp, sé ábyrgðarfullur og heiðarlegur.

 

Hæfniskröfur

Reynsla af sölu- og ráðgjafstörfum kostur
Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
Færni í mannlegum samskiptum
Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
 

Góð laun í boði fyrir réttann aðila.

Þín ráðgjöf ehf. er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins.

Þín ráðgjöf veitir ráðgjöf og sölu á sviði trygginga til einstaklinga og fyrirtækja. 

Umsóknarfrestur:

01.04.2019

Auglýsing stofnuð:

13.03.2019

Staðsetning:

Vegmúli 2, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi