Fjölbreytt störf

IKEA Kauptún 4, 210 Garðabær


IKEA er lifandi og skemmtilegur vinnustaður sem býður upp á tækifæri til starfsþróunar fyrir jákvæða og metnaðarfulla einstaklinga á öllum aldri.

Ef þú hefur áhuga á að slást í fjölbreyttan og samheldinn hóp starfsmanna, getur þú kynnt þér málið nánar og skoðað þau störf sem við höfum í boði inni á vef okkar umsokn.ikea.is.

Umsóknarfrestur:

15.02.2019

Auglýsing stofnuð:

11.02.2019

Staðsetning:

Kauptún 4, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi