Sölustjóri á umbúðum

Icepack ehf Krókháls 4, 110 Reykjavík


Icepack leitar að framsæknum og jákvæðum einstaklingi til starfa. Um er að ræða spennandi starf hjá vaxandi fyrirtæki sem er í innflutningi og þjónustu á vörum og búnaði fyrir matvælaiðnað.

Sölustjóri á umbúðum

Starfið felst í:

 • Sala og þjónusta til viðskiptavina
 • Tilboðsgerð og ráðgjöf
 • Öflun nýrra viðskiptavina
 • Samskipti við erlenda birgja
 • Áætlanagerð
 • Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
 • Reynsla af sölustörfum
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Þekking á matvæla- og drykkjavörumarkaði
 • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

Rannsóknarvörur og umbúðarlausnir
Við sérhæfum okkur í innflutningi og sölu á rannsóknarvörum fyrir gæðaeftirlit í matvælaiðnað, umbúðarlausnum fyrir drykkjarframleiðendur, hótel, matvælaframleiðendur, veitingastaði og fyrirtæki. 

Sjá nánari upplýsingar um Icepack ehf á vefsíðu okkar www.icepack.is

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um, farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð:

30.11.2018

Staðsetning:

Krókháls 4, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi