Óskum eftir matreiðslumanni og matreiðslunema

Icelandair hótel Akureyri Þingvallastræti 23, 600 Akureyri


Við leitum að öflugu fólki sem vill vera hluti af metnaðarfullu teymi til framtíðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. 

Hæfniskröfur:

Góð enskukunnátta 
Hæfni í mannlegum samskiptum 
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð  
Snyrtimennska og stundvísi 
Sveinspróf í matreiðslu 

Auglýsing stofnuð:

07.02.2019

Staðsetning:

Þingvallastræti 23, 600 Akureyri

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi