Deildarstjóri hlaðdeildar

Icelandair Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær


Icelandair leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf deildarstjóra hlaðdeildar. Starfsstöðin er á Keflavíkurflugvelli á fjölþjóðlegum vinnustað með milli 270-400 starfsmenn, árstíðabundið.

Við leitum að jákvæðum, skipulögðum og lausnamiðuðum starfsmanni með reynslu í stjórnun. 

Helstu verkefni:

 • Ábyrgð á daglegum rekstri hlaðdeildar
 • Áætlunargerð í samstarfi við forstöðumann sviðsins
 • Mat á mannaflaþörf og niðurröðun verkefna
 • Þátttaka í alþjóðlegum ráðstefnum og sýningum
 • Stýra umbótaverkefnum í góðu samstarfi við starfsmenn hlaðdeildar
 • Samskipti við aðrar deildir innan Icelandair og önnur fyrirtæki innan Icelandair Group
 • Straumlínulögun og samræming verkferla deildarinnar
 • Samskipti við viðskiptavini og erlenda birgja

 Hæfniskröfur:

 • Háskólamenntun eða menntun sem nýtist í starfi
 • Að lágmarki tveggja ára reynsla af starfi innan fluggeirans er skilyrði
 • Jákvætt hugarfar, framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að skapa gott starfsumhverfi
 • Góðir leiðtogahæfileikar og reynsla af því að leiða hópa er skilyrði
 • Góð íslenskukunnátta er kostur. Ekki er gerð krafa um íslenskukunnáttu.
 • Góð enskukunnátta, bæði á rituðu sem og töluðu máli
 • Góð tölvukunnátta. Þekking á Outlook, Word, Excel og Powerpoint er skilyrði.
 • Sérstök áhersla lögð á að umsækjendur hafi ríka öryggisvitund og áhuga á að vinna að umbótum á því sviði
 • Mikið frumkvæði og frjó hugsun
 • Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
 • Útsjónarsemi og heiðarleiki
 •  

Nánari upplýsingar veita
Guðmundur Ólafsson, forstöðumaður, gudmunduro@icelandair.is
Svala Guðjónsdóttir, mannauðsstjóri, svala@icelandair.is

Vinsamlegast sækið um fyrir 16. ágúst 2019 með því að senda inn ferilskrá og kynningarbréf á ensku í gegnum career.icelandair.is.

 

 

Icelandair is looking for a robust individual in an exciting and demanding job as Manager of Ramp Services. The position is based at Keflavík Airport in a multi- cultural workplace, employing between 270-400 employees, based on seasonal requirements.

We are looking for a positive, organized and solution-focused employee with management experience.

Responsibilities include but are not limited to:

 • Responsible for the day-to-day operations of Ramp Services
 • Planning to meet operational needs, in collaboration with management
 •  Assessment of manpower (needs) to ensure optimum staffing levels and assignment of tasks
 • Managing improvement projects in good collaboration with Ramp employees
 • Communication with other departments within Icelandair and other companies within the Icelandair Group
 •  Streamlining and coordinating department procedures
 •  Relations with customers and foreign suppliers 

Requrements.

 • Bachelors or Associates degree
 • A minimum of 2 years working in the aviation field
 • A positive mindset, excellent communication skills and a keen interest in creating a good •working environment
 • Good leadership skills and leadership experience are required
 • Good Icelandic skills are an asset but not a requirement
 • Excellent English skills are required Good computer skills. Knowledge of Outlook, Word, •Excel and Powerpoint are required
 • Special emphasis is placed on applicants having a strong focus on safety practices and •continuous improvement in this field.
 • Proven ability to work independently and as part of a team
 • Disciplined and excellent organizational skills
 • Resilience and honesty
 •  

For further information, please contact

Guðmundur Ólafsson, KEF Ground Ops. Director, gudmunduro@icelandair.is
Svala Guðjónsdóttir, HR Manager, svala@icelandair.is

Please apply through career.icelandair.is with a CV and cover letter in English before August 16. 2019.

 

 

Umsóknarfrestur:

16.08.2019

Auglýsing stofnuð:

07.08.2019

Staðsetning:

Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi