Bifvélavirki með forritunarkunnáttu

IB ehf Fossnes A, 800 Selfoss


IB ehf á Selfossi óskar eftir bifvélavirkja með góða tölvu- og forritunarkunnáttu í fullt starf. Menntun í bifvélavirkjun og/eða mikil reynsla skilyrði ásamt góðri enskukunnáttu.  

Starfssvið: Allmennar viðgerðir og þjónusta á Amerískum bifreiðum, tölvuuppfærslur og tölvulestur fyrir Ford, GM og Chrysler. 

Okkur vantar metnaðarfullan einstakling sem er tilbúinn til að takast á við nýjar áskoranir.

Farið er fram á snyrtimennsku og góða umgengni. 

Hjá IB ehf starfar um 10 manna samheldin hópur. Verkstæðið okkar er rúmgott, snyrtilegt og bjart með 5 lyftur. 

Nánari upplýsingar veitir Ingimar í síma 664 8080 eða ingimar@ib.is. 

 

 

 

 

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Fossnes A, 800 Selfoss

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi