Vélfræðingur

HS Orka Orkubraut 3, 240 Grindavík


Viðhald og rekstur orkuvera í Svartsengi og Reykjanesi ásamt tengdum búnaði.  

Helstu verkefni:

  • Viðhald og rekstur orkuvera; Svartsengi, Reykjanes og dælustöðva.
  • Viðhaldsaðgerðum er stýrt eftir ástandsmats- og fyrirbyggjandi vinnuferlum sem er tölvustýrt.
  • Uppbygging og rekstur á viðhaldskerfi og kerfisráð orkuveranna.

 Hæfniskröfur:

  • Vélfræðingur 4. stig.
  • Rafvirkjamenntun mikill kostur.
  • Reynsla af sambærilegum störfum krafa.

Við leitum að öflugum liðsmönnum sem sem hafa góða framkoma, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Við leggjum áherslu á frumkvæði og sjálfstæði ásamt snyrtimennsku.

Starfið hentar jafnt konum em körlum.

Erum við að leita að þér?

Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir mannauðsstjóri ple@hsorka.is.

Umsóknarfrestur:

21.07.2019

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Orkubraut 3, 240 Grindavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi