Sérfræðingur í stjórnbúnaði

HS Orka Orkubraut 3, 240 Grindavík


Rekstur og viðhald á stjórn-, raf- og upplýsingakerfum orkuvera.

Helstu verkefni:
•  Rekstur og viðhald á stjórn-, varnarliðabúnaðar og upplýsingakerfi orkuvera.

•  Ráðgjöf og þjónusta við notendur kerfisins.

•  Miðlun upplýsinga um virkni og/eða breytingar á stjórnkerfum.

• Tryggja að teikningar séu uppfærðar og breytingar skráðar.

• Ráðgjöf við nýframkvæmdir og val á búnaði.

Hæfniskröfur:
•  Rafvirki, rafiðnfræðingur, rafmagnstæknifræðingur eða sambærileg menntun.

Við leitum að öflugum liðsmönnum sem hafa góða framkomu, jákvæðni og lipurð í samskiptum. 

Við leggjum áherslu á frumkvæði og sjálfstæði ásamt snyrtimennsku.

Starfið hengar jafnt konum em körlum.

Erum við að leita að þér?

Hægt er að leita frekari upplýsinga á netfangið ple@hsorka.is.

Umsóknarfrestur:

21.07.2019

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Orkubraut 3, 240 Grindavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni Iðnaðarstörf Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi