Sölustarf á líflegum vinnustað

Hreyfing Álfheimar 74, 104 Reykjavík


Ertu röskur og lífsglaður sölusnillingur með áhuga á heilbrigðu líferni?
Í boði er starf á líflegum vinnustað í jákvæðu starfsumhverfi. Verkefni eru m.a. sölukynningar, frágangur sölusamninga, viðhald viðskiptatengsla og öflun nýrra viðskiptavina.
Vinnutími er kl. 11.00-19.00 mán-fim og 09.00-17.00 fös.
Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af sölustörfum, vera metnaðarfullur og árangursdrifinn og hafa ánægju af mannlegum samskiptum.
Þarf auk þess að hafa frumkvæði, eiga gott með að vinna í teymi, vera reyklaus og hafa brennandi áhuga á heilsurækt.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá með mynd og upplýsingum um umsagnaraðila.

Umsóknarfrestur:

20.02.2019

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Álfheimar 74, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi