Íþróttafræðingur óskast

Hreyfing Álfheimar 74, 104 Reykjavík


Laust er til umsóknar starf þjálfara Bestu aðildar.   Um er að ræða 50% starf með möguleika á auknu starfshlutfalli í öðrum verkefnum.

Leitum að metnaðarfullum og þjónustulunduðum íþróttafræðingi í spennandi og fjölbreytt 50% starf tengt þjónustu við gesti okkar í Bestu aðild.

Viðkomandi þarf að búa yfir góðum skipulagshæfileikum, hafa framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og brennandi áhuga á heilbrigðu líferni með fagmennsku að leiðarljósi.

Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á netfangið hreyfing@hreyfing.is

Umsóknarfrestur:

20.08.2018

Auglýsing stofnuð:

10.08.2018

Staðsetning:

Álfheimar 74, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi