Skrifstofustarf hjá garðyrkjufyrirtæki

Hreinir Garðar ehf Víkurhvarf 4, 203 Kópavogur


Hreinir Garðar leita að starfsmanni til að sjá um skrifstofu fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sjálfstæður, drífandi og með ríka þjónustulund. Um er að ræða framtíðarstarf.

Auglýsing stofnuð:

10.01.2019

Staðsetning:

Víkurhvarf 4, 203 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi