Verkefnastjóri á heilbrigðissviði Hrafnistu

Hrafnista Brúnavegur 13, 104 Reykjavík


Heilbrigðissvið Hrafnistu óskar eftir hjúkrunarfræðingi í starf verkefnastjóra. Starfshlutfall er 100%. Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, frumkvæðis og framúrskrandi samskiptahæfni. 

 

Helstu verkefni

  • Utanumhald á gæða- og öryggismálum
  • Innleiðing og eftirfylgni verkferla
  • Eftirfylgni með lögum og reglugerðum
  • Umsjón og ábyrgð með ákveðnum verkefnum

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla af stjórnun er kostur
  • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
  • Reynsla af Rai-mælitækinu er kostur
  • Frumkvæði og faglegur metnaður 

Nánari upplýsingar um starfið veitir María Fjóla Harðardóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs, í síma 693-9510 eða maria.hardardottir@hrafnista.is.

 

Umsóknarfrestur:

16.05.2019

Auglýsing stofnuð:

02.05.2019

Staðsetning:

Brúnavegur 13, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi