Sumarstarf í dagþjálfun - Hrafnista Reykjavík

Hrafnista Brúnavegur 13, 104 Reykjavík


Dagþjálfun Hrafnistu í Reykjavík er endurhæfingardeild fyrir eldri borgara þar sem áhersla er lögð á líkamlega þjálfun og félagslega virkni. Deildin er opin alla virka daga frá kl. 8-16. 

Við leitum að sjúkraliða, þroskaþjálfa, félagsráðgjafa, iðjuþjálfa eða félagsliða til sumarafleysinga á deildinni. Einnig koma námsmenn í þessum fögum til greina. 

Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Allar nánari upplýsingar veitir Lind í síma 552-1606 eða lind@fastradningar.is

Umsóknarfrestur:

28.02.2019

Auglýsing stofnuð:

29.01.2019

Staðsetning:

Brúnavegur 13, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi