Matreiðslumaður - Hrafnista

Hrafnista Brúnavegur 13, 104 Reykjavík


Hrafnista óskar eftir að ráða matreiðslumann í framleiðslueldhús Hrafnistuheimilanna. Hrafnista rekur sjö öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. 

Helstu verkefni

 • Matargerð
 • Afgreiðsla á mat í matsal
 • Umsjón með pöntunum
 • Aðstoð við skipulag á veislum
 • Aðstoð við þróun og vinnslu á sérfæði
 • Stuðla að góðum samskiptum og góðum starfsanda

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Sveinspróf/meistarapróf sem matreiðslumaður  
 • Reynsla af matreiðslu
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæð vinnubrögð og geta til þess að starfa í teymi
 • Faglegur metnaður
 • Geta til þess að vinna undir álagi

Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

 Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafur Haukur Magnússon í síma: 8667788 og Oddgeir Reynisson í síma: 8978997.

Auglýsing stofnuð:

09.08.2019

Staðsetning:

Brúnavegur 13, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi