Iðjuþjálfi - Hrafnista í Hafnafirði

Hrafnista Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður


Hrafnista í Hafnafirði óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 80% stöðu.

Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, frumkvæðis og góðrar samskiptahæfni. 

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón með greiningu, endurhæfingu og þjálfun
  • Ráðgjöf
  • Fræðsla
  • Teymisvinna

Hæfniskröfur:

  • Löggilding sem iðjuþjálfi
  • Góð samskiptahæfni 
  • Frumkvæði og sjálfstæði

Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Allar nánari upplýsingar veitir Lind í síma 552-1606 eða lind@fastradningar.is

Umsóknarfrestur:

19.02.2019

Auglýsing stofnuð:

29.01.2019

Staðsetning:

Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi