Hrafnista - aðhlynning (haustið 2019)

Hrafnista Brúnavegur 13, 104 Reykjavík


Við leitum að fólki til starfa við aðhlynningu hjá Hrafnistu. Í boði er gott vinnuumhverfi þar sem hæfileikar þínir fá að njóta sín auk þess sem þú öðlast ómetanlega reynslu og þekkingu.

Hrafnista rekur sjö öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ.

Hæfniskröfur:

  • Góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæði og stundvísi
  • Jákvæðni og metnaður í starfi
  • Góð íslenskukunnátta

Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistu tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Í sameiningu skapa starfsmenn og heimilið opið og hvetjandi umhverfi. Lágmarksaldur umsækjenda er 17 ára. 

Umsjón með störfunum hefur Lind hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552 1606.

Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt með því að fylla út umsóknarform á fastradningar.is

Umsóknarfrestur:

06.08.2019

Auglýsing stofnuð:

02.07.2019

Staðsetning:

Brúnavegur 13, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi