Hjúkrunarfræðingur - Hrafnistu Reykjavík

Hrafnista Brúnavegur 13, 104 Reykjavík


Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Hrafnistu í Reykjavík í framtíðarstarf. Hlutfall næturvakta er 55% og eru vaktirnar 9,5 tímar frá kl. 22:45 til kl. 08:15. Unnið er virka daga og alla jafna fjórðu hverja helgi. 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Rík samskipta og samstarfshæfni
  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
  • Sjálfstæði í starfi er nauðsynlegt þar sem einn hjúkrunarfræðingur er í húsi á nóttunni

Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum.

Nánari upplýsingar eru veittar hjá Fast ráðningum í síma 552-1606, einnig hjá lind@fastradningar.is

Umsóknarfrestur:

14.06.2018

Auglýsing stofnuð:

28.05.2018

Staðsetning:

Brúnavegur 13, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi