Dagdeild - Hrafnista í Reykjavík

Hrafnista Brúnavegur 13, 104 Reykjavík


Hrafnista í Reykjavík opnar í vor sérhæfða deild fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma. Þrjátíu einstaklingar munu sækja deildina á degi hverjum og verður hún opin frá 8-16.  

Við óskum eftir að ráða: 

 • Iðjuþjálfa
 • Þroskaþjálfa
 • Félagsliða

Helstu verkefni: 

 • Hafa umsjón með virkni, hreyfingu og hópastarfi
 • Skipulag á almennri starfsemi
 • Samskipti við aðstandendur
 • Skipulag verkefna eftir þörfum þjónustuþega

Hæfni og reynsla: 

 • Menntun sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla af heilabilunarsjúkdómum er kostur
 • Frumkvæði og metnaður 
 • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
 • Áhugi á tómstunda- og félagsstarf

Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Allar nánari upplýsingar veitir Lind í síma 552-1606 eða lind@fastradningar.is

Auglýsing stofnuð:

28.01.2019

Staðsetning:

Brúnavegur 13, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi