Starfsmaður í móttöku

Hótel Keilir by Keflavik Airport Hafnargata 37, 230 Reykjanesbær


Hótel Keilir leitar að starfsfólki í móttöku hótelsins. Í boði eru stöður í fullt starf.

Helstu verkefni

 • Innritun og útritun viðskiptavina
 • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
 • Verðtilboð og reikningagerð
 • Önnur tilfallandi verkefni tengd starfinu

Hæfniskröfur

 • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi æskileg
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Mjög góð tölvukunnátta
 • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
 • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
 • Geta til að vinna undir álagi
 • Lámarksaldur 20 ára
 • Hreint sakavottorð

Vinnutími

Við leitum af fólki bæði í dag og næturvinnu. Dagvinnutími er frá 08:00-20:00, unnið í viku og frí í viku. Næturvinnutími er frá 20:00-08:00, unnið í viku og frí í viku. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og verður öllum svarað.

www.hotelkeilir.is

Auglýsing stofnuð:

16.05.2018

Staðsetning:

Hafnargata 37, 230 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi