Gestamóttaka - Eyja Guldsmeden hótel

Hótel Eyja ehf. Brautarholt 10-14, 105 Reykjavík


Við leitum eftir starfsmanni í fullt starf í gestamóttöku og þjónustu á Eyju Guldsmeden hotel, Brautarholti, Reykjavík. 

Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt í líflegu umhverfi.  Við leitum að aðila sem hefur brennandi áhuga á fólki og með mikla þjónustulund.  Unnið er á 2-2-3 vöktum.

Eyja er í samstarfi við dönsku hótelkeðjuna Guldsmeden hotels sem hefur sjálfbærni og vistvernd að leiðarljósi.  

 

Starfskröfur:

- framúrskarandi þjónustulund

- hæfni í mannlegum samskiptum

- sjálfstæð vinnubrögð

- góð tölvukunnáttu

- skipulagshæfileikar

- íslenskukunnátta nauðsynleg

- mjög góð enskukunnátta

- reynsla af sambærilu starfi kostur

Vinsamlega sækið um hér á vefnum.

Auglýsing stofnuð:

08.11.2018

Staðsetning:

Brautarholt 10-14, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi