Starf í gestamóttöku

Hótel Akureyri Hafnarstræti 67, 600 Akureyri


Hótel Akureyri óskar eftir að ráða starfsmann í gestamóttöku. Framtíðarstarf þar sem unnið er á vöktum.

Hæfniskröfur

 • Framúrskarandi þjónustulund & samskiptahæfni 
 • Miklir skipulagshæfileikar
 • Góð íslensku & enskukunnátta (þriðja tungumál er kostur) 
 • Góð tölvukunnátta 
 • Metnaður & vandvirkni 
 • Áhugi á íslenskri ferðaþjónustu 

 

Starfssvið

 • Móttaka & útritun gesta 
 • Móttaka & yfirferð bókana 
 • Reikningagerð
 • Afgreiðsla á veitingum
 • Önnur almenn hótelstörf

 

Lágmarks aldur umsækjenda er 25 ár.

Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og vera reyklaus.

Auglýsing stofnuð:

12.07.2019

Staðsetning:

Hafnarstræti 67, 600 Akureyri

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi