Bifreiðastjóri óskast

Hópbílar Melabraut 18, 220 Hafnarfjörður


Vegna aukinna verkefna óska Hópbílar hf. eftir að ráða bifreiðastjóra.

Um er að ræða áætlunarakstur hjá ferðaþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu.

Starfshlutfall: Fullt starf - Dagvinna.

Dagsetning ráðningar: Sem fyrst.
        Hæfniskröfur:  Rúturéttindi (D og D1). Hreint sakarvottorð.
        Rík þjónustulund og góð færni í mannlegum samskiptum.
        Íslenskumælandi skilyrði

 

Einnig er hægt að hafa samband við Davíð í síma 599-6014.

Umsóknarfrestur:

21.06.2019

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Melabraut 18, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi