Útungunarstjóri - Hellu

Holta Dynskálar 46, 850 Hella


Útungunarstjóri - Hellu

Reykjagarður hf. óskar að ráða í stöðu útungunarstjóra í útungunarstöð félagsins á Hellu.

Helstu verkefni eru dagleg stjórnun og umsjón með útungunarstöð.

Búfræðimenntun eða reynsla af landbúnaðarstörfum æskileg. 

Ensku-, tækni- og tölvukunnátta mikilvæg.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og sé búsettur í Rangárþingi.

Nánari upplýsingar gefur Magnús Huldar Ingþórsson, framleiðslustjóri stofna og eldis í síma 856 4425, netfang: magnus@holta.is  og tekur hann jafnframt við umsóknum.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2019.

Auglýsing stofnuð:

02.07.2019

Staðsetning:

Dynskálar 46, 850 Hella

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi