
Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.

Hlutastarf með námi í IT - Working student in IT
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna stjórnun og viðhaldi Veeva Vault kerfisins hjá okkur. Við bjóðum upp á spennandi starfsumhverfi í ört vaxandi líftæknifyrirtæki þar sem þú getur haft áhrif á gæði og nýsköpun. Starfið hentar vel þeim sem vilja starfa samhliða námi.
[English]
We are seeking an ambitious individual to manage and maintain our Veeva Vault system. We offer an exciting work environment in a rapidly growing biotech company where you can make a difference in quality and innovation. The job is well-suited for those who wish to work alongside their studies.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og viðhald Veeva Vault hjá Alvotech.
- Stuðningur við notendur Veeva.
- Að sinna verkefnum (SME) í ritun, yfirferðum og samþykktum ásamt því að fylgja stöðluðum verkfallsreglum.
- Taka þátt í öðrum gæðaverkefnum eftir þörfum.
[English]
Scope and responsibility
- Administration and maintenance of Veeva Vault at Alvotech.
- Providing user support for Veeva.
- Acting as a Subject Matter Expert (SME) in authoring, reviewing, and approving within the scope of expertise, while adhering to SOPs.
- Participating in other quality projects as needed.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gráða á háskólastigi á viðeigandi sviði, eða önnur viðeigandi starfsreynsla.
- Reynsla af vinnu með tölvukerfi.
- Framúrskarandi færni í rituðu og töluðu máli, þar á meðal fullt vald á ensku.
- Góð samskiptahæfni.
- Hæfni til að takast á við mörg verkefni samtímis.
[English]
Job requirements
- A bachelor’s degree in a relevant field or equivalent professional experience.
- Experience working with computer systems.
- Excellent written and verbal communication skills, including fluency in English.
- Strong interpersonal skills.
- Ability to manage multiple concurrent tasks.
Fríðindi í starfi
What we offer:
- An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
- The chance to be a part of a global and fast-growing company.
- An international work culture that encourages diversity, collaboration and inclusion.
- Positive, flexible, and innovative work environment.
- Support for personal growth and internal career development.
- Company social events and milestone celebrations.
- Excellent in-house canteen and coffee house.
- Exercise and wellbeing support for full-time employees.
- On-site shower facility.
- Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
- Internet at home for full-time employees.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Kerfisstjóri
Landsnet hf.

Distributed Systems Engineer
CCP Games

Sölufulltrúi í heimilistækjaverslun
Smith & Norland hf.

Lausna arkitekt UT (e. IT solution architect)
Háskólinn í Reykjavík

Sérfræðingur í gagnavöruhúsum
Advania

Hugbúnaðarsérfræðingur í mannauðslausnum
Advania

Starfsmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks
Breiðablik

Director of Software Delivery | Embla Medical
Embla Medical | Össur

Gjaldkeri og umsjón með skráningu í viðburði
Íþróttabandalag Reykjavíkur

Hugbúnaðarsérfræðingur
Icelandia

Sérfræðingur í markaðseftirliti og eftirliti með raforkumarkaði
Umhverfis- og orkustofnun

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf