Starfsmaður í aðhlynningu

Hjúkrunarheimilið Seltjarnarnesi Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur


Óskað er eftir góðu og áhugasömu starfsfólki í aðhlynningu

Okkur hér á Sunnuhlíð vantar gott fólk til starfa.  Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna með öldruðum íbúum hér á heimilinu.  Starfið krefst þess að þú sért jákvæður, góðhjartaður og skilningsríkur einstaklingur sem hefur gaman að samneyti við fólk.

Í boði eru vaktir frá 50% - 80% og góð aðlögun er í boði. Sérstaklega er leitað eftir fólki sem getur tekið morgunvaktir. Gerð er krafa um íslenskukunnáttu.

Auglýsing stofnuð:

06.12.2018

Staðsetning:

Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi