Sjúkraliðar

Hjúkrunarheimilið Skógarbær Árskógar 2, 109 Reykjavík


Sjúkraliði

Við á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ leitum eftir að fá öfluga sjúkraliða til starfa. Ef þú hefur faglegan metnað og áhuga á velferð aldraðra, þá viljum við fá þig með okkur í lið. Um er að ræða vaktavinnu, með allt að 100% starfshlutfalli.

 Hæfniskröfur:

Sjúkraliðapróf og leyfisbréf frá landlækni.

Góð færni í samskiptum

Jákvæðni og sveigjanleiki

Góð þjónustulund

Góð íslenskukunnátta

Auglýsing stofnuð:

08.01.2019

Staðsetning:

Árskógar 2, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi