
Mörk hjúkrunarheimili
Á Mörk hjúkrunarheimili búa 113 heimilismenn á ellefu notalegum heimilum. Mörk starfar eftir Eden hugmyndafræðinni.
Mörk hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu
Viltu vera partur af frábæru teymi?
Við á Mörk hjúkrunarheimili erum að bæta við þann góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í líflegu og heimilislegu umhverfi.
Um er að ræða 60% starfshlutfall þar sem kvöld-, nætur-, og helgarvaktir eru í boði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurJákvæðniStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri hjúkrunar á Dalbæ
Dalbær heimili aldraðra

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lungnadeild
Landspítali

Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtileg sumarstörf - Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins