Þjónustufulltrúi óskast á Egilsstaði

Hertz Bílaleiga Flugvallarsvæði 158045, 700 Egilsstaðir


Hertz bílaleiga leitar eftir þjónustufulltrúa á starfsstöð sína á Egilsstöðum.

 

Starfið er fjölbreytt en í því felst m.a. afgreiðsla og útleiga á bílaleigubílum, þjónusta við viðskiptavini og þrif á bílum ásamt ýmsu fleira. 

Um er að ræða fullt starf. 

Starfskröfur eru: 

*Gild ökuréttindi 

*Sjálfstæð, öguð og fagleg vinnubrögð

*Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund

*Hrein sakaskrá 

*Góð Íslenskukunnátta

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

 

Hjá atvinna@hertz.is má fá frekari upplýsingar um starfið.

Auglýsing stofnuð:

14.08.2019

Staðsetning:

Flugvallarsvæði 158045, 700 Egilsstaðir

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi