Þjónustufulltrúi afgreiðsla

Hekla Laugavegur 170-174, 105 Reykjavík


Viltu vinna í öflugu þjónustuteymi?

Við hjá HEKLU leitum að einstaklingi með framúrskarandi þjónustulund í teymið okkar.

Starfslýsing

  • Að taka vel og hlýlega á móti viðskiptavinum og gestum HEKLU hf.
  • Að veita faglega og áhrifaríka ráðgjöf sem tekur tillit til krafna og óska viðskiptavina, og er jafnframt í samræmi við þarfir fyrirtækisins.
  • Hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Liðshugsun
  • Hæfni til að miðla málum.


 Allar umsóknir berast gegnum ráðningarvef Alfreðs

Auglýsing stofnuð:

08.03.2019

Staðsetning:

Laugavegur 170-174, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi