Vinna eftir skóla í vöruhúsi og við útkeyrslu

Heimkaup.is Smáratorg 3, 201 Kópavogur


Viltu vinna eftir skóla í vöruhúsi Heimkaup.is og við að keyra út pantanir?

Okkur vantar gott fólk sem getur mætt kl. 16:00 alla virka daga og unnið í 4-5 tíma. Starfið felst í að taka saman pantanir, pakka þeim og keyra til viðskiptavina. Við leitum að ábyrgum og röskum einstaklingum með bílpróf sem vilja hafa nóg fyrir stafni meðan þeir eru í vinnunni. 

Áhugasamir sendi okkur línu á netfangið vinna@heimkaup.is

Umsóknarfrestur:

13.01.2019

Auglýsing stofnuð:

10.01.2019

Staðsetning:

Smáratorg 3, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi