Sölumaður hlutastarf

Heimilistæki ehf Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík


Heimilistæki leitar að öflugum sölumanni eða sölukonu til starfa um helgar og háannatíma í verslun okkar að Suðurlandsbraut 26. Hentar vel fyrir skólafólk sem hefur áhuga á raf- og heimilistækjum og vantar aukavinnu.

Umsækjendur þurfa að :

    Hafa áhuga á raf- og heimilistækjum!

    Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt

    Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi

    Í starfinu felst að þjónusta viðskiptavini Heimilistækja, og er því rík þjónustulund mikilvæg


 

Umsóknarfrestur:

20.12.2018

Auglýsing stofnuð:

03.12.2018

Staðsetning:

Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi