Starfsmaður á lager

Heilsa Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík


Heilsa ehf. óskar eftir duglegum og hressum starfsmanni á lager.

Um framtíðarstarf er að ræða .

 

Við leitum eftir aðila sem er stundvís, ábyrgðarfullur og

með góða hæfni í mannlegum samskiptum.Lyftarapróf er kostur.

Vinnutími er alla virka daga frá 8:00-16:00 

 

Starfssvið:

- Almenn lagerstörf

- móttaka og afgreiðsla pantana

- móttaka á vörum

- önnur tilfallandi verkefni.

 

Íslenskukunnátta skilyrði.

 

Umsóknarfrestur er til 26 Ágúst. 2019

 

Heilsa ehf. sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á heilsusamlegum og lífrænum matvörum, fæðubótarefnum, almennum og lífrænum snyrtivörum, sem og vistvænum hreingerningarvörum. Við leggjum mikið upp úr gæðum og bjóðum vörur sem stuðla að heilsu og vellíðan

Umsóknarfrestur:

26.08.2019

Auglýsing stofnuð:

12.08.2019

Staðsetning:

Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi