Söluráðgjafi á landbúnaðarsviði - Lífland

Hagvangur Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík


Lífland óskar eftir öflugum söluráðgjafa til starfa á landbúnaðarsviði fyrirtækisins. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf sem felur m.a. í sér sölu á fóðri og öðrum landbúnaðarvörum til bænda.

 

Starfssvið:

 • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina
 • Undirbúningur söluferða
 • Heimsóknir til viðskiptavina
 • Áætlanagerð
 • Eftirfylgni
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

 • Menntun sem nýtist í starfi, búfræðimenntun er kostur
 • Þekking á íslenskum landbúnaði er kostur
 • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Góðir söluhæfileikar og eldmóður
 • Öguð og vönduð vinnubrögð
 • Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision er kostur
Umsóknarfrestur:

11.02.2019

Auglýsing stofnuð:

29.01.2019

Staðsetning:

Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi